Slide 17. - 19. mars 2021 MARKÞJÁLFUNARDAGURINN Kaupa miða
3 dagar

11 fyrirlestrar
7 vinnustofur

CCU í boði

10 CC og 6 RD

Hafðu samband:

icf@icficeland.is

Fjöldi fyrirlesara ræða samfélagið og markþjálfun á mergjuðum tímum.

Heimurinn hefur breyst rækilega á undanförnu ári. Gríðarleg langvarandi óvissa hefur valdið þess að bæði einstaklingar og fyrirtæki hafa þurft að ganga í gegnum miklar breytingar. Starfsmenn hafa ýmst verið beðin að vinna heima eða hefur verið sagt upp. Veitingastaðir og þjónusta hefur horfið og einstaklingar hafa þurft að virða almannavarnir. Í kjölfar þess hafa margir einangrast og þurft að endurhugsa vinnu eða sambönd. Einstaklingar og fyrirtæki hafa þurft að kljást við ýmislegt sem þau hafa ekki upplifað fyrr. Þessar aðstæður hafa valdið breytingu á því hvernig markþjálfun er stunduð. Fleiri einstaklingar þurfa á markþjálfun að halda til þess að hjálpa þeim í gegnum þessar breytingar og fyrirtæki eru nú að ráða markþjálfa í auknum mæli til þess að styðja við starfsmenn sína. Markþjálfar hafa þurft að vera sveigjanlegir og aðlagast svo að þeir geti unnið sína vinnu af fagmennsku til þess að geta hjálpað markþegum að nýta þau tækifæri sem birtast í nýjum aðstæðum. ICF Iceland – félag markþjálfa á Íslandi, heldur sína árlegu ráðstefnu,

Markþjálfunardaginn 17. til 19. mars 2021 með yfirskriftinni “ICF Iceland , þar sem fagmennska í fyrirrúmi” Öflugur hópur innlendra og erlendra markþjálfa og sérfræðinga munu fjalla um allt frá markaðsetningu á netinu að tækni í stjórnendarmarkþjálfun. Þú getur kynnt þér fyrirlesarana og erindi þeirra með því að smella á dagskrárhlekkinn hér fyrir neðan. Hægt verður að fá 7.5 Core Competency og 3 Resource Development einingar fyrir þær vinnustofur sem eru í boði dagana 17. til 19. mars.

 

Vegna Covid-19 verður Markþjálfunardagurinn 2021 haldinn á netinu.

Kaupa miða

Fyrirlesarar

Daphna Horowitz MCC, Global CEO and leadership Expert, https://daphnahorowitz.com/
Daphna Horowitz
Karen Cappello MCC, World class Business Development for Business and Executive Coaches https://karencappello.com/
Karen Cappello
Rúna Magnúsdóttir Leadership Coaching and Mentoring, https://www.runamagnus.com/
Rúna Magnúsdóttir
Ingibjörg Þórðardóttir, MA, félagsráðgjafi,Diplóma í fjarmeðferð, https://hugrekki.is/
Ingibjörg Þórðardóttir
Marilyn Atkinson PCC, Founder of Erickson Coaching International https://erickson.edu/
Marilyn Atkinson
Sigríður Ólafsdóttir PCC, MBA, BA, APMA og D vottun í Verkefnastjórnun, https://www.mognum.is/
Sigríður Ólafsdóttir
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, PCC, Diplóma í mannauðarsstjórnun, https://www.hverereg.is/
Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir PCC
Hekla Guðmundsdóttir, stofnandi Bandvefslosun og kennari í Roll Model, https://www.bandvefslosun.is/
Hekla Guðmundsdóttur
Lilja Gunnarsdóttir, ACC, Fyrrverandi gjaldkeri og formaður ICF
Lilja Gunnarsdóttir ACC
Alda Sigurðardóttir, Stjórnendaþjálfari og sérfræðingur í SIGÍ Leiðtoggaþjálfun. https://www.vendum.is/teymid
Alda Sigurðardóttir
Geðlæknir og ICF-vottaður markþjálfi
Högni Óskarsson
Sigrún Guðjónsdóttir, Executive MBA, Sérfræðingur í Markaðsetningu, https://www.sigrun.com/
Sigrún Guðjónsdóttir
Sigrún Jónsdóttir ACC, ADHA – Einhverfurofs – Fjölskyldu og Námsmanna markþjálfi, https://miro.is/
Sigrún Jónsdóttir
ADHD-, einhverfurófs, - fjölskyldu og námsmanna markþjálfi og ráðgjafi ACC ( 800 plús)SMT Trained Executive Function Coach
Ingibjörg Jónsdóttir
Miðasala – Fyrirlestrar og vinnustofur

Tryggðu þér miða

Miðasala er hafin á fyrirlestra Markþjálfunardagsins 2021 og vinnustofur.
Félagsmenn ICF fá að venju sérkjör, eða meira en 50% afslátt af miðaverði.

Verð frá 2.900 fyrir félagsmenn

Það borgar sig að vera félagsmaður ICF Iceland

Fjöldi viðburða ár hvert, fræðsla og tengslanet

11

Fyrirlestrar

7

90 mín Vinnustofur

3

Dagar af fróðleik

200+

Yfir 200 þátttakendur árið 2020

17-19 mars 2021

Skráning á póstlista ICF Iceland – Félag markþjálfa