Dagskrá

17. mars

Marketing online for coaches, how to get yourself out there.
9:30 – 10:00 - Sigrún Guðjónsdóttir MBA - Markaðssetning á netinu fyrir markþjálfa 0.5 RD

Á síðustu 7 árum hefur Sigrún aðstoðað 3500 konur og m.a. markþjálfa við að markaðssetja sig á netinu. Í þessum fyrirlestri fer hún yfir helstu mistök sem markþjálfar gera yfirleitt þegar þeir eru að markaðssetja sig og hvað er hægt að gera í staðinn til að ná góðum árangri með markaðssetningu á netinu.

Lilja Gunnarsdóttir, ACC, Fyrrverandi gjaldkeri og formaður ICF
10:00- 10:30 – Lilja Gunnarsdóttir ACC – Kostir þess að vera meðlimur ICF Iceland 0.5 RD

Hvað er ICF Iceland? Fyrir hvað stendur ICF? Hvað get ég fengið út úr ICF félagsaðild?<br /> Farið verður yfir sögu félags markþjálfa á Íslandi og ICF, hvaðan komum við, hvers vegna erum við til og hvert erum við að fara. Hvað gerir félagsaðild fyrir mig og viðskiptavini mína? Fyrirlestur og umræður.

10:30

Pása

Mannauðsráðgjafi, PCC markþjálfi og eigandi Mögnum
11:00-11:30 – Sigríður Ólafsdóttir PCC - Siðareglurnar. Hvernig halda þær okkur á floti? 0.5 CC

Hvað hefur breyst í nýjustu uppfærslu siðareglnanna? Hver er þeirra tilgangur og hugmyndafræði? Hvað er siðanefnd ICF Ísland. Fyrirlestur og umræður.

Sérfræðingur í Branding
11:30-12:00 - Rúna Magnúsdóttir - Að festast í annaramanna Markþjálfunarboxi 0.5 CC

Á fyrirlestrinum: Að festast í annaramanna Markþjálfunarboxi kemur Rúna til með að fara yfir algengustu blindu blettina hjá markþjálfum þegar þeir ætla að markaðssetja vörumerkið sitt á áhrifaríkan máta. Hvað þarftu að varast og hvar þarftu að setja fókusinn þinn og orku?

Vinnustofur

Sérfræðingur í markaðsetningu
13:00-14:30 Sigrún Guðjónsdóttir – Markaðssetning á netinu fyrir markþjálfa – 1.5 RD

Vertu ómótstæðilegur markþjálfi sem laðar að sér viðskiptavini á færibandi Á þessari vinnustofu muntu læra helstu atriðin sem gera þig að ómótstæðilegum markþjálfa, hvernig þú getur laðað að þér viðskiptavini sem þér finnst gaman að vinna með, og hvernig þú getur stöðugt aukið tekjurnar þín án þess að fórna gæðunum. Sigrún sérhæfir í sig að hjálpa konum skala þekkingarfyrirtæki frá engu upp í hundruðir milljóna í árstekjur og mun sýna þér hvernig þú getur gert það líka.

Mannauðsráðgjafi, PCC markþjálfi og eigandi Mögnum
15:00-16:30 - Sigríður Ólafsdóttir PCC - Korkur, kútur og björgunarvestið. Hvernig notum við þessar græjur? – 1.5 CC

Hvar og hvernig reynir á siðareglurnar? Hvenær erum við ekki viss? Hversu meðvituð erum við um siðareglurnar í störfum okkar? Umræður og hópavinna.

A master certified coach
17:00-18:30 Karen Cappello - The Foundation of Coaching Communication – 1,5 CC

There are four basic coaching skills that are the foundation of stellar communication between leaders and their teams. In this session, you will learn what these skills are, have an opportunity to practice them, and design a plan to seamlessly implement them in your work. Discover how to support your team to reach and exceed their goals quicker and easier with a proven methodology.

18. mars

Félagsráðgjafi, MA, og með diplómu í fjarmeðferð
9:30 – 10:00 – Ingibjörg Þórðardóttir MA - Fjarvinna og fagmennska. 0.25 RD

Í fyrirlestrinum fjalla ég um það hvað gerist í samskiptum fagaðila og notanda við að færa samskiptin á netið og hvaða aðlögun þarf að fara fram í því tilliti. Hvaða öryggisatriði þarf að hafa í huga með tilliti til persónuverndar. Þá gef ég dæmi um æskilegan hugbúnað til að nota við slík samskipti. Síðast en ekki síst gef ég nokkur “tips” um praktísk atriði sem mjög mikilvægt er að hafa í huga í fjarvinnu með notendum.

Alda er stjórnendaþjálfari, stofnandi og eigandi Vendum sem sérhæfir sigí leiðtogaþjálfun.
10:00- 10:30 – Alda Sigurðardóttir - Stefnumótun er auðveld, en innleiðing reynir á! 0.25 RD og 0.25 CC

Farið verður yfir hagnýt ráð hvernig hægt sé að nýta aðferðarfræði markþjálfunar við innleiðingu á stefnu fyrirtækja þar sem áhersla er lögð á skuldbindingu, eignarhald og virkjun frumkvæðis starfsmanna.

10:30

Pása

ADHD-, einhverfurófs, - fjölskyldu og námsmanna markþjálfi og ráðgjafi ACC ( 800 plús)
11:00-11:30 – Sigrún Jónsdóttir - Er ADHD, framkvæmdastjóri óskast? 0.25 RD og 0.25 CC

Nám ADHD markþjálfunar er yfir 20 ára gamalt og viðurkennt erlendis sem hluti af meðferð og leið til að takast á við daglegar áskoranir. Starfsvið þeirra er á sviði þess sem tengist daglegu lífi fólks með ADHD s.s. fjölskyldum,börnum, unglingum, námsmönnum á öllum skólastigum, í starfi, endurhæfingu og parasamböndum. Hvernig hjálpar markþjálfun þessum frábæru einstaklingum út úr þokunni í átt að því að koma auga á og beisla styrkleika sina? Hvað ef framkvæmdastjórinn í þeirra daglega lífi er mistækur og tekur illa eftir?

Geðlæknir og ICF-vottaður markþjálfi
11:30-12:00 – Högni Óskarsson – Að kasta stærra neti 0.25 RD og 0.25 CC

Mun í stuttu máli fara yfir markþjálfun sem tæki til að efla fólk í að ná betri árangri í störfum sín. Mun leggja megináherslu hvernig beita má þessari aðferðarfræði innan heilbrigðis-skóla-og félagsmálakerfis, ekki með það í huga að allir læri að verða markþjálfar, heldur hvernig markþjálfar geti handleitt fagfólk á þessum sviðum til að ná betri árangri í störfum sínum. Nú er t.d. sérstakt tilefni til þess að tengja þessa aðferðarfræði við mikla umræðu um vanda drengja og ungra manna í skólakerfinu.

Vinnustofur

ADHD-, einhverfurófs, - fjölskyldu og námsmanna markþjálfi og ráðgjafi ACC ( 800 plús)
13:00-14:30 Sigrún Jónsdóttir ACC - Er ADHD, framkvæmdastjóri óskast? 1 CC 0.5 RD

ADHD markþjálfun, kynning á aðferðafræðin, Verkfæri ADHD markþjálfunar, Sérstaða ADHD markþjálfunar vs. markþjálfunar

Founder of Erickson Coaching International
17:00-18:30 Marilyn Atkinson PCC There is a coaching doorway and a competency pathway that ignites onsite team effectiveness. 1 CC, .5 RD

There is a coaching doorway and a competency pathway that ignites onsite team effectiveness. The same doorways and pathways can open with online team coaching as well, even in stressful times. The physical and virtual pathways offer similar results when effectively invoked. In this educational session, we will look at 6 critical relational dynamics and several key project planning dynamics that can open wide the online doorway to team spirit. When these dynamics are well understood, the path to organizational development becomes a strong, trustworthy road. Why focus on online team excellence? This new, emerging beast is an unknown species for many organizations. How do online teams with many platform constraints create the needed conditions for spirited engagement, particularly in the current difficult times, and perhaps from a totally disengaged ‘cold’ beginning? In other words, how, with teams, do we create the conditions for thriving in the new frontier? This session will be organized as a ‘fly-by overview’ with quick dips into experiencing some key team-organizing dynamics and important tools. The focus is on showing critical underpinnings and dynamics for effective online teams to develop well. Practical tools will be demonstrated and outlined. These might be for virtual teams in any corporate area, including harried C-suite executives, groups of competitive, individualistic experts, or experts focused on technological areas or new projects or services. This session assists you to work with all types of teams, including with groups of functional ‘get-it-done’ administrative people to jobbers in frontline groups. In other words, the technology for inspiring solution-focused team thinking is a well-developed technology can re-emerge online with some key online tools assisting core energy cycles. The 90 minutes of our time together will be divided between exploring the key concepts and trying various tools and practices. · We will outline some of the online methods that assist to create the conditions for effective dialogue · We will explore methods to develop commitment to follow-through in the shared projects · We will particularly dive into practices that create trust. This means people move from professional politeness to engagement and enjoyment. · Discover how to use key methods to maintain your online facilitative focus on different kinds of team structures, optimizing team flexibility. · Explore and practice applying questioning systems that optimize online team creativity and innovation and have an opportunity to “pick the brain” of a team coach expert. The magic of great teams creates the blood and sinew of the organizational body. Re-energizing teams online for the new frontier is a vital organizational dynamic.

19. mars

Ásta Guðrún er PCC vottaðurmarkþjálfi síðan í apríl 2018.
9:30 – 10:00 Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir PCC - Hver er ástríðan? 0.25 RD og 0.25 CC

Í þessum fyrirlestri mun Ásta Guðrún deila reynslu sinni og ástríðu á markþjálfun. Þegar hún hóf feril sinn árið 2014 óraði hana ekki fyrir því hvert þetta ferðalag myndi leiða hana. Hún hefur unnið að fjölbreyttum verkefnum í faginu og m.a. starfað alþjóðlega við að markþjálfa leiðtogahæfni í fjölmörgum erlendum fyrirtækjum, svo dæmi sé nefnt.

THE CEO COACH
10:00- 10:30 Daphna Horowitz MCC - From Manager to leader 0.25 RD og 0.25 CC

What got you here won’t get you there - how to navigate the transition from top-performer to extraordinary leader. As a talented top-performer, you’ve honed your expertise and cultivated a set of habits that drive your performance and create top results. At some point, you find yourself at a plateau. Perhaps you keep getting passed over for the next promotion? Or congratulations on getting the coveted title but now that you’re in the role, you’re feeling out of your depth (and can’t talk to anyone about it)? Or maybe every time you interview for a C-suite role, you don’t seem to pass the bar? In this short workshop, Daphna will lead us to see why our current model of success can be the exact thing that holds us back from achieving even greater levels of success and will share a few tips that can help to build healthy leadership habits to break through the plateau.

10:30

Pása

Ég heiti Hekla Guðmundsdóttir. Roll Model Method Practitioner og stofnandi Bandvefslosun ehf og Body Reroll æfingakerfisins
11:00 – 11:30 Hekla Guðmundsdóttir - Saga Markþega ``Let langþráðan draum rætast, með aðstoð markþjálfunar 0.25 RD og 0.25 CC

Hekla Guðmundsdóttir kemur til með að segja frá því hvernig hún lét langþráðan draum rætast. Í dag á hún og rekur fyrirtækið sitt ``Bandvefslosun Heklu`` Hún verður með fyrirlestur kl 11:00 á föstudeginum 19. mars

Vinnustofur

THE CEO COACH – LEADERSHIP EXPERT, ACTUARY,AUTHOR AND PODCAST HOST
13:00-14:30 Daphnie Horowitz - What got you here won’t get you there - coaching leaders to make a powerful transition from top-performer to extraordinary leader. 1 CC + 0.5 RD

As coaches, we see our clients hitting the plateau where their level of expertise and performance is not enough to get them to higher levels of success in the organisation. Perhaps they keep getting passed over for the next promotion? Or maybe they did get the coveted title but they’re feeling out of their depth (and can’t talk to anyone about it)? Or maybe every time they interview for a C-suite role, they don’t seem to pass the bar? This workshop is a deeper dive into the morning session of making the transition from top performer to extraordinary leader, from the perspective of the coach. We’ll dive deeper into the journey of what it means to be an extraordinary leader and the 3 mindset shifts required to coach your clients through, to get from here to there.

Alda er stjórnendaþjálfari, stofnandi og eigandi Vendum sem sérhæfir sigí leiðtogaþjálfun.
15:00-16:30 – Alda Sigurðardóttir Tækifærið er í þínum höndum! – 1.5 CC

Að markþjálfa innan fyrirtækja – hvað bera að hafa í huga og hvað ber að varast. Það er mikil þörf fyrir markþjálfun hjá fyrirtækjum, stofnunum og í samfélaginu almennt. Á þessari vinnustofu verður velt upp fjölbreyttum leiðum fyrir ólíka markþjálfa, ásamt því að Alda miðlar reynslu sinni af því að vinna með fjölda fyrirtækja og stofnanna sl. 10 ár sem markþjálfi.

Skráning á póstlista ICF Iceland – Félag markþjálfa